19.7.2009 | 20:31
Myndirnar ađ finna hér

Skrítiđ ađ Mbl.is birti ekki ljósmyndirnar sjálfar. Ţćr er ađ finna hér. Ég birti annars eftirfarandi fćrslu fyrr í dag, ţegar fréttin á Mbl.is var ekki komin inn:
Vísindamenn hafa birt ljósmyndir Lunar Reconnaissance Orbiter af lendingarstöđum fimm Apollo leiđangra. Myndirnar eru birtar í tilefni af fjörutíu ára afmćli fyrstu tungllendingarinnar. Á myndunum sjást neđri stig tunglferjanna varpa löngum skugga á yfirborđi tunglsins. Besta ljósmyndin er af lendingarstađ Apollo 14.
Meira á Stjörnufrćđivefnum ađ sjálfsögđu!
Ţessar myndir munu annars ekki sannfćra samsćrissinna um eitt né neitt. Tungllendingarsamsćrisbulliđ er heimskulegasta samsćriskenning sem til er. Ađ segja ađ menn hafi ekki lent á tunglinu, er eins og ađ segja ađ Lakagígar séu ekki til, jafnvel ţótt til séu myndir af ţeim, hrauniđ sé augljóst og svo framvegis.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.