Bleiki pardusinn truflar Inspector Clouseau í stjörnuskoðun

Hressandi myndskeið sem ég fékk sent frá Einari Guðmundssyni, prófessor í stjarneðlisfræði við HÍ.

Þetta er algjör nostalgía. Bleiki pardusinn og Tinni voru bestu teiknimyndirnar.

----

Búið er að setja upp ljósmyndasýninguna From Earth to the Universe á Skólavörðuholti. Myndirnar eru alveg stórglæsilegar, þótt ég segi sjálfur frá. Ég skora á alla að skoða sýninguna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Stórskemmtileg nostalgía og viðaeigandi á stjörnufræðivefnum.

Tinnabækurnar voru þó betri en teiknimyndirnar og þá ekki síst Eldflaugastöðin og í Myrkum mánafjöllum.

Emil Hannes Valgeirsson, 22.8.2009 kl. 22:18

2 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Já, ég er alveg sammála því. Bækurnar eru betri en ég uppgötvaði þær ekki fyrr en ég var orðinn læs. Ég sá teiknimyndirnar um Tinna þegar ég var vart byrjaður að læra að lessa og fannst þær æðislegar. Og finnst reyndar enn. En bækurnar eru alltaf bestar, það er satt.

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 23.8.2009 kl. 14:47

3 Smámynd: Arnar

Skondið, kallarnir í hvítusloppunum komu fyrst þegar hann sá litla græna kalla

Arnar, 24.8.2009 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband