28.10.2009 | 09:19
Málstofa um Galíleó Galilei
Málstofa um Galíleó Galilei verđur haldin í Ţjóđminjasafninu laugardaginn 31. október kl. 13. Málstofan er haldin í tengslum viđ árlega viku ítölskunnar sem er haldin víđa um heim. Ţar mun yours truly segja frá Galíleósjónaukanum og ţátttöku Íslands í Alţjóđlegu ári stjörnufrćđinnar 2009.
Í ár eru 400 ár liđin frá ţví ađ Galíleó Galilei gerđi merkar uppgötvanir á sviđi stjörnufrćđi en áriđ 1609 frétti Galíleó af furđulegu ljósfrćđitćki í Hollandi, og skömmu síđar tókst honum ađ smíđa sjónauka.
Fyrirlestrar verđa fluttir á ensku. Dagskrána er ađ finna hér.
----
Í Vísindaţćtti gćrdagsins kom Ari Trausti Guđmundsson í heimsókn. Viđ rćddum vítt og breitt viđ hann um vísindamiđlun og ţćttina hans um nýsköpun og íslensk vísindi sem sýndir eru í Ríkissjónvarpinu.
Hćgt er ađ hlusta á ţáttinn hér.
Ţess má geta ađ Ari mun halda fyrirlestur í kvöld (miđvikudagskvöld) um vísindamiđlun á vegum Vísindafélags Íslands. Fyrirlesturinn hefst klukkan 20 og fer fram í Norrćna húsinu. Sjá nánar tilkynningu hér.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Athugasemdir
Vill henda á ykkur ţökkum fyrir vel unnin störf ađ auđvelda ađgengi almennings á vísindum.
Atli Már (IP-tala skráđ) 28.10.2009 kl. 16:27
Hamingjan, Galíleo og Darwin í árekstri. Aumingja Darwin og froskarnir hans verđa ađ klessu undir himintungli.
Arnar Pálsson, 28.10.2009 kl. 18:03
Takk fyrir ađ benda á fyrirlesturinn hans Ara, sjónvarpsţátturinn hans er líka ágćtur.
Arnar Pálsson, 28.10.2009 kl. 18:04
Atli Már, ţakka ţér kćrlega fyrir ţađ. Ađ deila áhuga okkar og ástríđu á vísindum er međ ţví skemmtilegra sem viđ gerum.
Arnar, já ţađ er óheppilegt hvernig atburđir í Háskólanum lenda oft á sama tíma. Viđ lentum í ţessu fyrr á árinu međ fyrirlestraröđ stjörnufrćđiársins. Á sama tíma voru heimspekifyrirlestrar. Ég vona bara ađ málţingiđ um Galíleó og fyrirlesturinn um Darwin verđi vel sótt.
Stjörnufrćđivefurinn (www.stjornufraedi.is), 28.10.2009 kl. 23:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.