Hubble heldur áfram ađ gleđja

Hubble geimsjónaukinn heldur áfram ađ gleđja stjörnuáhugafólk. Fyrir skömmu tók Hubble mynd af mikilli stjörnumyndun sem á sér stađ í ţyrilvetrarbrautinni M83, Suđursvelgnum í stjörnumerkinu Vatnaskrímslinu. Myndin var tekin međ nýjustu myndavél Hubbles, Wide Field Camera 3 (WFC3), sem komiđ var fyrir í sjónaukanum í maí síđastliđnum.

hs-2009-29-b-web.jpg

Fleiri myndir í stćrri upplausn er ađ finna hér.

---

Júpíter á kvöldin, Síríus á morgnana

Einhverjir hafa velt fyrir sér hvađa björtu stjörnur sjást á suđurhimni á kvöldin og á morgnana. Kvöldstjarnan er gasrisinn Júpíter en morgunstjarnan er Síríus, bjartasta fastastjarna himins.

Ef ţú átt handsjónauka, eđa stjörnusjónauka, skaltu endilega beina sjónaukanum á Júpíter. Međ handsjónauka sjást Galíleótunglin sem Galíleó Galílei uppgötvađi fyrir nćstum 400 árum síđan. Međ stjörnusjónauka getur ţú séđ skýjabelti í lofthjúpi gasrisans.

Fćrra markvert sést međ ţví ađ beina sjónauka ađ Síríusi. Síríus er mjög heit stjarna í 8,7 ljósára fjarlćgđ frá sólinni og líka nokkru stćrri en sólin okkar. Hún hefur fylgihnött, hvítan dverg sem fannst fyrir um einni og hálfri öld. Flestir taka eftir ţví ađ Síríus virđist skipta litum. Ástćđan fyrir ţví er einfaldlega ferđalag ljóssins í gegnum lofthjúp jarđar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Ég held bara áfram ađ kvitta hjá ţér góđi, hef engu viđ ađ bćta en finnst alltaf gaman ađ kíkja hér inn.

Kristinn Theódórsson, 6.11.2009 kl. 13:31

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţetta

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.11.2009 kl. 18:57

3 Smámynd: Stjörnufrćđivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Takk fyrir ađ lesa og skođa ţađ sem viđ setjum hingađ inn!

Stjörnufrćđivefurinn (www.stjornufraedi.is), 7.11.2009 kl. 12:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband