9.11.2009 | 23:10
Carl Sagan + Sigur Rós = Tćr snilld
Rakst á ţetta myndskeiđ hjá Slćma stjörnufrćđingnum. Ţarna les Carl Sagan, sem hefđi orđiđ 75 ára í dag, einhvern fallegasta texta sem ég hef heyrt um okkar eina heimili í geimnum, sjálfa móđur jörđ, undir tónlist frá Sigur Rós.
Ég hlusta oft á Sigur Rós ţegar ég fer í stjörnuskođun. Ţađ er eitthvađ svo viđeigandi. Kosmísk tónlist sem fangar andrúmsloftiđ vel á ţeim tíma. Undir stjörnubjartasta himni sem ég hef séđ hingađ til, í Atacama eyđimörkinni í Chile, hljómađi Sćglópur ţegar ég virti stjörnurnar fyrir mér. Ţađ var yndislegt.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 23:58 | Facebook
Athugasemdir
Sammála. Tónlist Sigur Rósar er afskaplega viđeigandi í cosmísku samhengi.
Kama Sutra, 10.11.2009 kl. 03:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.