Sjónaukarýni: Celestron FirstScope

16 firstscope_ofan_i

Ég er búinn að taka saman smá umfjöllun um Celestron FirstScope sjónaukann sem er framleiddur í tilefni af alþjóðaári stjörnufræðinnar 2009. Sjónaukinn fær mín bestu meðmæli og aukahlutirnir eru alveg ágætir miðað við verðið á heildapakkanum (15 þúsund). Sjónaukinn er mjög meðfærilegur og passar meira að segja í bakpoka ásamt öllum fylgihlutunum.

Hér er sjónaukarýnin á Stjörnufræðivefnum 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband