Magnaðar myndir af Enkeladusi

Við skrifuðum fyrir skömmu um fyrra flug Cassini geimfarsins af tveimur framhjá Enkeladusi, einu af tunglum Satúrnusar. Síðara framhjáflugið varð fyrir nokkrum dögum og sendi geimfarið alveg hreint stórbrotnar myndir heim til jarðar af þessu dularfulla tungli. Á myndinni hér fyrir neðan sjást goshverirnir sem spúa vatni og öðrum efnum upp úr yfirborðinu og út í geiminn.

enkeladus_sudurpoll

Fleiri myndir í stærri upplausn, er að finna hér. Mér finnst myndin af hrukkóttu yfirborði þessa íshnattar sérstaklega glæsileg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband