Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2009

tiu_bestu_2009.jpg

Stjörnufrćđi er einstaklega myndrćn vísindagrein. Á tíđum líkjast niđurstöđur stjarnvísinda helst listaverkum. 

Á ári stjörnufrćđinnar 2009 tóku stjörnufrćđingar, stjörnuáhugamenn og sendiherrar jarđarbúa í sólkerfinu, ţúsundir ljósmynda af undrum alheimsins. Margar ţessara mynda eru í gullfallegar og verđskulda ađ sem flestir fái notiđ ţeirra.

Myndirnar sem hér eru valdar tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2009 voru fyrst og fremst valdar út frá fegurđargildi, en ekki síđur vísindalegu.

Viđ hverja mynd er lýsing á ţví sem fyrir augum ber, enda eru fyrirbćrin ekki síđur áhugaverđ en myndirnar fallegar.

Sjá Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2009.

Njóttu vel. 

p.s. Sendu hlekkinn endilega á Facebook, á bloggiđ ţitt og til vina og vandamanna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband