Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Stjörnufræði fyrir börn (4>8 ára)
Stórgóð hugmynd, en þá vaknar spurningin um, hvort næst komi út bók fyrir unglinga (8-16 ára ) ? Ég (79ára) ætla að lesa þessa bók með barnabörnum mínum en börnin vaxa og þroskast og því ber ég fram þessaspurningu. Ég er ykkur innilega þakklátur fyrir þessa góðu bók. Bloggvinar kveðja, KPG (Netf.:kikpg@mac.com)
Kristján P. Gudmundsson, mið. 18. sept. 2013
Ekkert um jarveg á Mars. Heldur annað.
"Eitt fyrie aftan hitt" er léleg íslenska. Hvort á eftir öðru er betra.
Jóhann Zoega (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 17. des. 2012
Rangt að tala um jarðveg á Mars.
Það er mjög rangt, allavegana ennþá, að tala um "jarðveg" á Mars. Jarðvegur er "lifandi" fullur af lífrænum efnum. Uppistöðuefni jarðvegs eru m.a. bergbrot og steindir, lífræn efni og vatn. Það er ekki búið að sanna líf á Mars
Hafþór Snjólfur Helgason (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. nóv. 2012
Rangt að tala um jarðveg á Mars.
Það er mjög rangt, allavegana ennþá, að tala um "jarðveg" á Mars. Jarðvegur er "lifandi" fullur af lífrænum efnum. Uppistöðuefni jarðvegs eru m.a. bergbrot og steindir, lífræn efni og vatn. Það er ekki búið að sanna líf á Mars
Hafþór Snjólfur Helgason (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. nóv. 2012
Hafþór Snjólfur Helgason - landfræðingur
Það er mjög rangt, allavegana ennþá, að tala um "jarðveg" á Mars. Jarðvegur er "lifandi" fullur af lífrænum efnum. Uppistöðuefni jarðvegs eru bergbrot og steindir, lífræn efni og vatn. Ef það er jarðvegur á Mars, þá er líf á Mars.
Hafþór Snjólfur Helgason (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. nóv. 2012
Hafþór Snjólfur Helgason - landfræðingur
Það er mjög rangt, allavegana ennþá, að tala um "jarðveg" á Mars. Jarðvegur er "lifandi" fullur af lífrænum efnum. Uppistöðuefni jarðvegs eru bergbrot og steindir, lífræn efni og vatn. Ef það er jarðvegur á Mars, þá er líf á Mars.
Hafþór Snjólfur Helgason (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. nóv. 2012
Hvar kaupi ég áskrift ?
Ágæti Sævar, ég á sonarson og nafna , sem býr Í Lyckeby á Skáni. Ég vil gjarnan kaupa handa honum áskrift að nýja ritinu. Hvar get ég keypt hana, þannig að drengurinn fái blaðið sent beint ? Kveðja, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, fös. 25. nóv. 2011
Stjörnuskoðun í Siglufirði II
Sævar, ég gleymdi víst (svona er að vera gamall) að láta netfang mitt fylgja með ! Netföng mín eru : kikpg@mac.com og kikpg@centrum.is Kveðja, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, fös. 14. okt. 2011
Stjörnuskoðun í Siglufirði.
Ágæti Sævar, mig langar til að leggja fyrir þig fáeinar spurningar um heiti stjarna, sem ég sá af svölum mínum fyrir ca. 20 mín.(6:40). # 1 var í 45-50 gr. hæð rétt vestan við SV ? # 2 var í svipaðti hæð en hún var í stefnuna SSA (var líka mun minni en # 1) og # 3 var í 45 gr. hæð í NNA (fremur smá en blikaði greinilega). þessi skoðun varði ekki lengi, því að blessað tunglið (næstum fullt ) birtist skyndilega nokkru ofar en # 1 en eilítið sunnar. Ég yrði þér þakklátur, ef þú sæjir þér fært að veita mér einhverja úrlausn við spurningum mínum. Ég vona,að þú hafir það sem best hjá frændum okkar Svíum, sem eru jafnan góðir heim að sækja. Með góðri kveðju frá Siglufirði (Vesturbæ Fjallabyggðar) KPG
Kristján P. Gudmundsson, fös. 14. okt. 2011
Spurning
Eitthvad nytt vardandi thetta ? :http://www.bbc.co.uk/news/science-environment-13362958
Sveinn Olafsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 12. maí 2011
Ég þakka fyrir.
Stjörnufræði hefur mér þótt flókin og illskiljanleg, þar til ég fór að lesa þessa pistla. Skemmtileg lesning sem ég hef gaman af.
Heiðrún Sveinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 6. ágú. 2010
Spurning
Lumar þú ekki á blaði sem þið gáfuð út um stjörnufræði og geimir m.a. grein um gammagsprengingar? Hef mikinn áhuga fyrir þessu blaði. netfang: sigtor@internet.is.
Sigurður Þór Guðjónsson, fim. 26. feb. 2009
SÆLIR STJARNFRÆÐINGAR.
Gott framtak ykkar með þennan vef. Nú hafa margir farið mikinn undanfarin ár og fullyrt að tunglganga bandaríkja Ameríku sé bara "blöff". Allt tekið upp í einhverju afskekktu stúdíói. Getið þið bent okkur óinnvígðu á efni eða kynnt upplýsingar hér sem gefa okkur til kynna sannleikann í þessu efni ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , mán. 23. júlí 2007