100.000.000.000 fjarreikistjarna í Síðdegisútvarpinu á Rás 2

Í síðdegisútvarpinu á Rás 2 í dag verð ég í stuttu viðtali um fjarreikistjörnur (extrasolar planets) og hugmyndir Alan Boss um að í Vetrarbrautinni okkar séu 100 milljarðar jarðlíkar fjarreikistjörnur. Þátturinn hefst eftir fjögurfréttir en ég hef ekki hugmynd um klukkan hvað viðtalið verður.

Á Stjörnufræðivefnum er góð umfjöllun um leit að fjarreikistjörnum og vangaveltur um líf í alheimi.

Í Vísindaþættinum á morgun á Útvarpi Sögu, þriðjudaginn 17. febrúar milli 17 og 18, verður rætt við Simon Conway Morris prófessor við Cambridgeháskóla um þróun vitsmunalífs á öðrum hnöttum í Vetrarbrautinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Pálsson

Kem til með að hlusta í dag.

Ég stóðst ekki mátið með að gagnrýna Simon, því nýjasta grein hans í the Guardian er barmafull af froðu.

http://apalsson.blog.is/blog/apalsson/entry/806120/

Arnar Pálsson, 17.2.2009 kl. 10:39

2 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Þetta kom að góðum notum því ég náði að spyrja hann aðeins út í þessa gagnrýni.

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 18.2.2009 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband