Stjörnuskoðun í febrúar og námskeið fyrir börn og fullorðna

Við höfum sett saman myndskeið sem sýnir stjörnumerki, reikistjörnur og önnur fyrirbæri sem hægt er að sjá á himninum núna í febrúar. Sólveig Einarsdóttir var svo indæl að lesa inn á myndbandið fyrir okkur.

Stjörnuskoðun í janúar 2011 

 

Námskeið í stjörnuskoðun 

Við viljum vekja athygli á námskeiðum sem Stjörnufræðivefurinn og Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness bjóða upp á í vor:

  • Krakkanámskeið í Valhúsaskóla 13. feb. 2011... » Nánar
  • Byrjendanámskeið í Valhúsaskóla 22.-23. feb. 2011... » Nánar
  • Krakkanámskeið á Akureyri 5. mars 2011... » Nánar 

Á vefsíðu Stjörnuskoðunarfélagsins er hægt að fá frekari upplýsingar um námskeiðin og skrá sig á þau.

 Tímasetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Námskeið febrúar 2010 

-Sverrir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Takk kærlega fyrir þetta - það var eitt af áramótaheitunum að horfa meira upp í himininn og læra nokkur stjörnumerki 

Höskuldur Búi Jónsson, 3.2.2011 kl. 12:14

2 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Okkar var ánægjan!

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 3.2.2011 kl. 13:44

3 Smámynd: Brynjólfur Þorvarðsson

Takk fyrir myndbandið, mjög fróðlegt og skemmtilegt!

Brynjólfur Þorvarðsson, 3.2.2011 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband