Við fengum verðlaun

Á Vísindavöku Rannís í gær var okkur (Stjörnufræðivefnum) og Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness veitt viðurkenning fyrir framúrskarandi miðlun vísinda!

Við erum auðvitað skýjum ofar (eins og venjulega) með þessa viðurkenningu enda lagt mikla (sjálfboðaliða) vinnu á okkur síðustu ár í samstarfi við Stjörnuskoðunarfélagið. Við erum hvergi nærri hættir og erum með mörg fleiri verkefni í pípunum ásamt því að fylgja eldri verkefnum eftir.

Nánari upplýsingar í fréttatilkynningu Rannís

Takk kærlega fyrir okkur!

- Sævar Helgi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Til hamingju 

Höskuldur Búi Jónsson, 24.9.2011 kl. 15:40

2 Smámynd: Þórólfur Ingvarsson

Til hamingju.

Og mikið er ég ánægður að heyra það að þið eruð ekkert á því að hætta því þessi síða sem ég fylgist alltaf með hefur miðlað mér ómtablegum fróðleik og ekki síður mikilli ánægju

Þórólfur Ingvarsson, 25.9.2011 kl. 21:53

3 Smámynd: Þórólfur Ingvarsson

Á að vera ómetanlegum

Þórólfur Ingvarsson, 25.9.2011 kl. 21:55

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Til hamingju með verðlaunin!  

"ómtablegum" er flott orð, bara að finna not fyrir það

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.9.2011 kl. 07:13

5 identicon

Til lukku með það :)

Þórhallur (IP-tala skráð) 28.9.2011 kl. 23:53

6 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Til hamingju með þetta - glæsilegt og verðskuldað :)

Sveinn Atli Gunnarsson, 29.9.2011 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband