Ljósmengun er stórt vandamál

Á síđustu árum hefur ljósmengun vaxiđ gríđarlega innan höfuđborgarsvćđisins, raunar svo mikiđ ađ nánast ómögulegt er ađ stunda stjörnuskođun innan ţess. Í ljósi ţessarar ţróunar hafa félagsmenn í Stjörnuskođunarfélagi Seltjarnarness leitađ í síauknum mćli ađ ađstöđu fyrir utan höfuđborgarsvćđiđ, ţar sem ljósmengun er í algjöru lágmarki og myrkur gott. Slíkir stađir eru vandfundnir í nágrenni höfuđborgarinnar. 

Undanfarin misseri hafa félagsmenn í Stjörnuskođunarfélaginu stundađ stjörnuskođun viđ Grćnavatn í Krýsuvík međ góđum árangri. Í Krýsuvík er myrkur međ ţví besta sem gerist á suđurlandi og ađstćđur ţar oftast hinar ákjósanlegustu. Krýsuvík er nógu langt frá borg og bćjum til ađ ljósmengun frá ţeim komi ekki í veg fyrir ađ daufustu vetrarbrautir sjáist og fínustu smáatriđi á reikistjörnunum séu sýnileg, en nógu stutt svo hćgt er ađ fara ţangađ án mikillar fyrirhafnar. Í raun er Krýsuvík međal bestu stađa á landinu fyrir stjörnuáhugafólk ađ viđra fyrir sér óspilltan nćturhiminn. Útsýni til suđurs er algjörlega óheft, nokkuđ sem er stjörnuáhugafólki mjög mikill hagur í. Segja má ađ Krýsuvík sé vin í ljósmengunareyđimörkinni, eins og sjá má á međfylgjandi mynd, og ţar sér Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness framtíđ sína fyrir sér. 

ljosmengunarkort

Eins og sjá má á ţessu korti af ljósmenguninni er hún gríđarleg frá höfuđborgarsvćđinu og bćjum í kringum. Grćnavatn er rétt sunnan viđ Kleifarvatn sem sést vel á myndinni og ţar er ljósmengun lítil sem engin. Ţrátt fyrir ţađ er bjarminn frá borginni í norđri svo mikill ađ ómögulegt er ađ skođa fyrirbćri lágt á norđurhimni. Sértu staddur eđa stödd á Suđurstrandavegi líta ţessir bćir út fyrir ađ vera eyjur í náttmyrkrinu.

Ljósmengun er gríđarlegt vandamál. Á hverjum degi sóum viđ milljónum króna međ illa hannađri lýsingu sem gerir ekkert gagn en kostar mikla fjármuni og er mjög ósnyrtilegt. Međ einföldum ađgerđum er hćgt ađ búa ţannig um lýsinguna ađ hún beinist einungis á ţá stađi sem á ađ lýsa en ekkert annađ. Ţađ er miklu skynsamlegra og miklu snyrtilegra. 

bonus_a_seltjarnarnesi

Á ţessari mynd sést mjög léleg lýsing á gömlu Bónusversluninni á Seltjarnarnesi. Eins og sjá má lýsir kastarinn lítiđ upp planiđ fyrir framan verslunina en ţeim mun meira upp í loftiđ, engum til gagns. Ţetta er ennfremur mjög sóđalegt og ljótt. Ćtli Bónus hefđi getađ lćkkađ vöruverđ örlítiđ ef ţeir vönduđu lýsinguna á verslunum sínum?

Hvers vegna sćttum viđ okkur viđ lélega lýsingu í umhverfi okkar? Viđ myndum ekki sćtta okkur viđ ađ göturnar okkar vćru uppfullar af drasli, loftmengun vćri svo mikil ađ ekki sćist í Esjuna og hávađamengun svo mikil ađ ekki vćri hćgt ađ njóta kyrrđarinnar. Ţví miđur er ofangreint dćmi langt í frá ţađ eina ţar sem trassaskapur og hugsunarleysi skemmir fyrir nćturhimninum og eykur ljótleika okkar nánasta umhverfis. Ég vil lifa í snyrtilegu umhverfi, en ţú?

- Sćvar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband