Venus er kvöldstjarna á vesturhimni eftir sólarlag

Venus er bjarta stjarnan sem sést í vestri á kvöldin. Ástćđa ţess ađ Venus getur orđiđ svona björt er ţríţćtt: Hún er nálćgasta reikistjarnan, hún er miklu stćrri en til ađ mynda Mars og ţykkur lofthjúpurinn á Venusi endurkastar stórum hluta sólarljóssins sem fellur á reikistjörnuna.

Međ stuttri frétt á Stjörnufrćđivefnum fylgir falleg mynd af Venusi yfir Kyrrahafinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband