Halastjarna á himni í lok mánaðarins?

Svo gæti farið að stjörnuáhugafólk sæi halastjörnu með berum augum á næturhimninum í lok febrúarmánaðar. Þann 24. febrúar næstkomandi verður halastjarnan Lulin næst jörðu, þá í um 61 milljón km fjarlægð frá jörðinni.

Nánar hér á Stjörnufræðivefnum.

p.s. Minni áhugasama á stjörnuskoðun í Kaldárseli fimmtudagskvöldið 5. febrúar klukkan 20:00. Allir velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband