Ný stórglæsileg ljósmynd frá Hubble

heic0901a

Stjörnufræðingar hafa útbúið stórkostlega ljósmynd af harla óvenjulegri þyrilvetrarbraut í Haddþyrpingunni (Coma Galaxy Cluster) út frá gögnum sem Hubblessjónauki NASA og ESA aflaði. Á myndinni sjást ótrúlega smáatriði í vetrarbrautinni NGC 4921 sem og enn fjarlægri og eldri vetrarbrautir í bakgrunni.

Sjá nánar hér á Stjörnufræðivefnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband