Gleðilega hátíð

gledileg_jol_stjornufraedivefurinn.jpg

Stjörnufræðivefurinn óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum lesturinn á árinu sem er að líða og frábærar viðtökur sem nýi vefurinn okkar hefur hlotið.

Við vonumst til að hafa veitt ykkur hvatningu til þess að horfa (oftar) upp í himininn og njóta þess sem fyrir augum ber.

Við höfum tekið saman stuttan annál yfir það markverðasta sem gerðist hjá okkur árið 2010. Annálinn má lesa hér http://www.stjornuskodun.is/frettir/nr/310

Gleðilega hátíð!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Gleðilega hátíð og takk fyrir allan fróðleikinn :)

Sveinn Atli Gunnarsson, 23.12.2010 kl. 11:24

2 Smámynd: Hörður Sigurðsson Diego

Takk fyrir mig og já, þið veittuð mér sannarlega innblástur til að horfa meira upp í himininn og skilja betur það sem maður sér. Vonandi verðið þið öflugir á nýju árti.

Hörður Sigurðsson Diego, 23.12.2010 kl. 12:06

3 Smámynd: Arnar Pálsson

Sömuleiðis og kærar þakkir fyrir góða vísindaumfjöllun og fræðslu allt árið.

Arnar Pálsson, 23.12.2010 kl. 18:01

4 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Takk sömuleiðis herramenn!

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 23.12.2010 kl. 23:33

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ég óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með mörgum stjörnubjörtum nóttum!

Ágúst H Bjarnason, 24.12.2010 kl. 11:02

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gleðilega hátíð og takk fyrir pistlana

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.12.2010 kl. 15:32

7 identicon

Gleðilega hátíð og takk fyrir góða síðu :)

Þórhallur Björnsson (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband