Hvað sést á stjörnuhimninum í febrúar?

Sjónaukinn 6. þáttur - Horft til himins í febrúar 2013 from Stjörnufræðivefurinn on Vimeo.

Í sjötta þætti Sjónaukans er fjallað um það sem sjá má á stjörnuhimninum yfir Íslandi í febrúar 2013. Fjallað er um samstöðu Mars og Merkúríusar snemma í mánuðinum en athyglinni þó einkum beint að þremur björtum stjörnum sem mynda Vetrarþríhyrninginn svonefnda sem er áberandi á kvöldhimninum í febrúar.

Framleiðendur eru Stjörnufræðivefurinn og Geimstöðin. Umsjónarmaður þáttarins er Sævar Helgi Bragason, einn af ritstjórum Stjörnufræðivefsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Þið gætuð kannski þýtt þetta samtal fyrir mig í smáatriðum eða útskýrt fyrir mér hvað fer þarna fram í höfuðstöðvum NASA:

http://www.youtube.com/watch?v=whP-LlFwIbI&feature=related

Jón Þórhallsson, 7.2.2013 kl. 16:12

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Að leita ekki langt yfir skammt.

>Eruð þið ekkert að skoða þessa síðu?:

http://www.facebook.com/ExopoliticsNews?ref=stream

Jón Þórhallsson, 7.2.2013 kl. 16:15

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

Saga tunglsins? (Tilviljun eða tilgangur?).

http://www.youtube.com/watch?v=XDpPPo2n0c4

Jón Þórhallsson, 7.2.2013 kl. 16:20

4 Smámynd: Jón Þórhallsson

Nýjar fréttir frá James Bond ÍSLANDS (HERNAÐAR-LEYNDARMÁL):

http://www.youtube.com/watch?v=uf4xv0IW4Ig&feature=related

Jón Þórhallsson, 7.2.2013 kl. 16:40

5 Smámynd: Jón Þórhallsson

Gömul geimveru-geimstöð á tunglinu?

Staðreynd eða grín?

Það er ykkar að dæma=Þið eruð sérfræðingarnir:

http://www.youtube.com/watch?v=dv5RMH6MDFk&feature=related

Jón Þórhallsson, 7.2.2013 kl. 16:54

6 identicon

Hvernig myndum við flokka þau geim-samfélög sem við kynnum að finna í geimnum

eftir styrkleika/getu?

3>Að geta ferðast a milli vetrarbrauta og hannað ormagöng.

2>Að geta leikið sér með plánetur/Að geta hannað sólkerfi.

1>Að geta stjórnað öllum náttúruöflunum á eigin plánetu.

0> Að vera bara áhrifalaus maur sem skiptir engu máli.

Hérna eru skemmtilegar umræður sem að þið ættuð að vera að ræða opinberlega:

Byrjar á min: 07:47

(Þá er ég bara að vísa í erindi Prófessorsins).

http://www.youtube.com/watch?v=dKOYzYwQ6js

Jón Þórhallson (IP-tala skráð) 7.2.2013 kl. 19:00

7 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Veistu Jón, við höfum ekki nokkurn einasta áhuga á þessum gervivísinda- og samsæristenglum sem þú ert að spamma hér. Við kjósum að halda okkur við raunveruleikann. Hann er miklu áhugaverðari.

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 8.2.2013 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband