Gervitunglamyndir sýna vel útbreiðslu gjóskunnar

Gervitunglamyndin hér undir, sem tekin var klukkan 11:35 í morgun, sýnir vel hversu langt gjóskan berst til Evrópu. Myndin er af vef NASA.

Býsna magnað ekki satt?

Hér er önnur mynd frá Geimstofnun Evrópu.

Minni á fyrri bloggfærslu okkar um listaverk Hubble geimsjónaukans.

- Sævar


mbl.is Flugbannsvæði stækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Athyglisverð mynd!  Blikka

Emil Hannes Valgeirsson, 15.4.2010 kl. 16:30

2 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Hehe, sá einmitt eftir að ég birti færsluna að þú hafðir birt svipaða mynd. Eigum við ekki bara að segja: "Great minds think alike"

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 15.4.2010 kl. 16:34

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Vitanlega! En það er alveg magnað að sjá hvað mökkurinn er eindregin svona langt frá landinu. Greinilega sterkir háloftavindar þarna.

Emil Hannes Valgeirsson, 15.4.2010 kl. 16:55

4 identicon

Don't mess with iceland ;)

DoctorE (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 10:58

5 identicon

Alltaf góðar og fræðandi upplýsingar hér!

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 13:17

6 identicon

... og myndir!

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband