Fyrsti X-sólblossi nýju sólblettasveiflunnar

Sólin er misvirk. Hún hefur veriđ óvenju óvirk undanfarin ár, raunar svo óvirk ađ menn voru hćttir ađ botna í sólinni (menn hafa reyndar aldrei botnađ neitt alltof vel í sólinni en ţađ horfir til bóta). Á ellefu ára fresti eđa svo nćr virknin hámarki og eru ţá sólblettir og sólblossar algengir. Í gćr sögđum viđ frá vćgum M-blossa frá sólblettahópi 1158 sem ţeytti nokkru efni í átt til jarđar og olli fínum norđurljósum í gćrkvöldi og í nótt. Truflunin í segulsviđinu kom vel fram í Segulmćlingastöđinni í Leirvogi eins og hér má sjá.

Nú hefur sterkasti sólblossi í meira en fjögur ár orđiđ í ţessum sama sólblettahópi. Blossinn náđi hámarki klukkan 01:56 ađ íslenskum tíma og mćldist X2 á styrkleikakvarđa sólblossa. X-blossar eru öflugustu blossarnir (sjá nánar hér um styrkleika blossa) og er ţetta fyrsti X-blossinn í nýju sólblettasveiflunni (nr. 24) sem nćr líklega hámarki í kringum 2013. Viđ eigum von á fleiri X-blossum á nćstu árum međ tilheyrandi norđurljósasýningum.

Međ ţessum blossa barst kórónuskvetta frá sólinni sem stefnir nú í átt ađ jörđinni. Búast má viđ fallegum norđurljósum í nótt og nćstu nótt og hugsanlega segulstormi ţegar efniđ kemur til okkar. 

Hér undir er mynd af blossanum.

x2flare

Ţessar myndir voru teknar međ Solar Dynamics Observatory geimfari NASA. Skvettan sem stefnir nú til okkar sést vel á ţessari mynd Stereo geimfarsins.

Ef veđur leyfir ćttu ţví áhugamenn um norđurljósaljósmyndun ađ kíkja út í kvöld og annađ kvöld. Ef kraginn sem sést hér undir er rauđur, horfđu ţá til himins!

pmapN

- Sćvar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir fróđlega pistla.

Hafa ţessir sólblossar og sólblettasveiflur áhrif á hitastig jarđar?

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.2.2011 kl. 02:41

2 Smámynd: Stjörnufrćđivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Takk!

Ég ţekki ţađ svo sem ekki varđandi sólblossana en líklega hefur sólblettasveiflan einhver áhrif á hitastig jarđar. Ţađ hefur ţó ekki enn veriđ sýnt fram á ótvírćđ tengsl. Kannski á óvenju lítil virkni sólar undanfarin ár ţátt í ađ ekki hefur hlýnađ eins mikiđ og menn áttu von á. Annars er ég ekki alveg nógu vel ađ mér um loftslagsmálin til ađ svara ţví.

Stjörnufrćđivefurinn (www.stjornufraedi.is), 16.2.2011 kl. 17:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband