Jpter og Venus eiga stefnumt

Undanfarnar vikur hafa reikistjrnurnar Venus og Jpter skini skrt kvldhimninum vestri. Venus hefur smm saman veri a hkka lofti mean Jpter lkkar egar hann nlgast slina.

Og n eru au um a bil a eiga stefnumt svo a r verur fallegt sjnarspil sem enginn tti a lta framhj sr fara. Venus er enda nst bjartasta fyrirbri stjrnuhiminsins og Jpter rija bjartasta. Aeins tungli er bjartara.

Milli 9. og 17. mars skilja aeins fimm grur reikistjrnurnar a. r falla ess vegna vel inn sjnsvi dmigers handsjnauka. Hmarkinu er n 13. mars egar aeins 3 grur skilja milli eirra.

stj1203d.jpg

N er gulli tkifri til a skoa tveyki gegnum handsjnauka. Ef heldur honum stugum geturu komi auga Galletunglin fjgur, svo framarlega a au su ekki of nrri reikistjrnunni eim tma. sr lka skfu Venusar nokku vel og tekur eftir v a rtt rmur helmingur hennar er upplstur (60%).

Eftir essa samstu hverfur Jpter smm saman af kvldhimninum. Um mijan aprl er ori erfitt a koma auga hann birtu slar. hinn bginn kemst Venus hrra loft og verur skrari uns hmarkinu er n aprl. verur hn glsileg minnkandi sig a sj gegnum stjrnusjnauka. Eftir a nlgast hn slina n og hverfur birtu hennar.

En 5.-6. jn verur einstakur stjarnfrilegur atburur egar Venus er mitt milli jarar og slar og gengur fyrir slina fr okkur s. verganga Venusar sst fr slandi llu en Reykjavk er eina borgin heiminum ar sem slin sest og rs aftur mean vergangan stendur yfir. Nnar um a sar.

Nst vera reikistjrnurnar tvr lka nlgt hvor annarri himninum vi slsetur seint ma ri 2013. Hgt verur a koma auga r yfir dimmasta tma slarhringsins, sem er reyndar ekkert srstaklega dimmur etta leyti rsins.

Venus og Jpter munu ekki sjst aftur saman myrkvuum himni fyrr en jn 2015. verur reyndar of bjart slandi til a a sjist en flk annars staar hnettinum fr a njta ess. S samstaa verur hins vegar mgnu v hgt verur a skoa bar reikistjrnurnar stjrnusjnauka vi mikla stkkun.

Grpi tkifri n til a skoa essar bjrtustu reikistjrnur himins. Allir t a kkja!

- Svar Helgi


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: GunniS

etta minnir mig , ea - er a mgulegt a a komi upp s staa a allar stjrnunrar slkerfinu myndi beina lnu ? og ef a er mguleiki. er hgt a reikna t hvenr s staa kemur upp ?

GunniS, 10.3.2012 kl. 17:35

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Prentvilla er textanum a ofan ar sem rtt er um vntanlega vergngu Venusar - ar stendur jl - en a vera jn. Jn er auvita rttur sunni sem tengillinn vsar til.

Trausti Jnsson, 10.3.2012 kl. 23:59

3 Smmynd: Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is)

GunniS: a er mgulegt en slkerfinu endist ekki aldur til ess. g s n einhvers staar treikninga essu og a yrftu a la htt hundra milljarar ra til ess a a gti gerst.

Trausti: Takk! g er binn a lagafra etta.

Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is), 11.3.2012 kl. 14:04

4 identicon

Er stan fyrir a r eru bjartari vegna ess a r eru bar nr jru sama tma, sem sagt ekki bara vegna ess a r eru beinni lnu nstum?

Sigfs (IP-tala skr) 13.3.2012 kl. 08:58

5 Smmynd: Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Sigfs: r eru fyrst og fremst bjartar vegna ess a r eru annars vegar nlgt okkur (Venus um 120 milljn km fjarlg og nlgast okkur) og strar (Jpter er langstrsta reikistjarnan en er yfir 800 milljn km fjarlg egar vi horfum hann essa dagana).

Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is), 13.3.2012 kl. 17:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband