Carl Sagan syngur (eða rappar?)

Fékk þetta sent um daginn. Carl Sagan að syngja eða rappa kannski frekar texta úr Cosmos þáttunum. Stephen Hawking á þarna góða innkomu. Góður dúett.

Þetta er kannski ekki besta lag í heimi en textinn sem vitnað er í er tímalaus snilld.

Enda var Carl Sagan algjör meistari.

Hér er einkennislag Cosmos þáttanna, Heaven and Hell eftir gríska tónskáldið Vangelis. Fæ alltaf gæsahúð þegar ég hlusta á þetta vegna þess að lagið er fallegt og kalla fram góðar minningar um þessa frábæru þætti. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband