Stjrnufrifer t fyrir Edmonton (og seinna meir slandi!)

Var a koma r stjrnufrifer sem st fr seinnipartinum fstudag fram til hdegis sunnudegi. a var Edmonton deild RASC (Konunglega kanadska stjrnufriflagsins) sem st fyrir viburinum sem nefnist George Moore's workshop og hefur veri haldin rlega sustu 25 r. au leigu sumarbir vi Pigeon Lake ar sem tttakendur gistu bar nturnar.

g hef aldrei teki tt svona fer ur svo etta var algerlega n lfsreynsla fyrir mig. g var orinn grarlega spenntur fimmudagskvldi, daginn fyrir ferina, og komst a eirri niurstu a Stjrnuskounarflagi yri a standa fyrir fer af essu tagi nsta vetur! Var smasambandi vi formann Stjrnuskounarflagsins (Svar) sem var algerlega sammla! Ef fleiri flagsmenn eru til etta hfum vi eitt r ea rmlega a til ess a undirba svona stjrnufrihelgi slandi fyrir flagsmenn og alla sem hafa huga. g tk slatta af myndum sem g set inn myndasvi Stjrnuskounarflagsins egar g hef tma (vntanlega eftir a g kem heim til slands). Auk ess spjallai g vi nokkra flagsmenn sem hafa teki tt essu ur og komi nlgt skipulagningunni. Er kominn me fullt af punktum sem munu vonandi gagnast okkur vi skipulagningu svipuum viburi slandi.

Tilbinn  stjrnuteiti!

Flk var bei um a slkkva blljsum ea dempa au til ess a spilla ekki algun augna stjrnuskoara stjrnuteitunum. essi er algerlega til fyrirmyndar!

Dagskrin var blanda af stjrnuskoun og fyrirlestrum. Spin var ekki g en vi vorum heppin og fengum heian himinn fstudagskvldi (rigning gr). Staurinn ar sem smijan var er um 60-90 mn. akstursfjarlg fr borginni og himinninn er ar okkalega dimmur (birtumark yfir +5,67 tt stjrnuskyggni vri slmt vegna veurkerfa sem voru a ganga yfir - held a himinninn s vanalega mun betri). rtt fyrir a vi vrum um 100 km fjarlg fr borginni lddist ljsmengunin upp himininn noraustri.

Stjrnuskounin fstudaginn var hreint t sagt frbr! Feinir 10-13 tommu sjnaukar og nokkrir minni til vibtar. a var mjg gaman a skoa Kluyrpinguna miklu Herklesi (M13), Dymbilokuna (M27), Tvklasann (Double Cluster) Perseifi og vetrarbrautirnar M81 og M82 Strabirni. arna voru bi stjrnuskoendur me ratuga reynslu og byrjendur sem var mjg skemmtileg blanda. Einn tttakenda var a sj essi fyrirbri fyrsta skipti en eir sem reyndastir voru notuu tmann til ess a eltast vi daufar hringokur (+15). g ni ekki a sj allt sem eir hfu upp a bja en me tmanum mun g vonandi last reynslu v a sj daufar okur.

grdag voru fyrirlestrar eftir hdegi (gert r fyrir a flk gti sofi aeins fram eftir stjrnuskounina daginn ur). Aalfyrirlesarinn, Stephen James O'Meara, var ekki af verra taginu en hann hefur skrifa reglulega pistla Sky&Telescope og Astronomy um rabil. Einhverjir ttu a kannast vi kappann sem hefur sent fr sr margar bkur um stjrnufri, sgu stjrnufrinnar og er einnig ekktur fyrir athuganir snar eldfjllum. Hann br Stru eyjunni Hawaii eyjaklasanum sem er nttrlega parads jr fyrir stjrnuskoara og hugamenn um jarfri!

Fyrirlestrurinn hj Stephen fjallai um nornaveiar og galdrabrennur 17. ld og hvernig r tengdust halastjrnum sem voru boberar skrattans (skv. kenningum ess tma ttu r uppruna sinn skumekkinum fr eldgosum sem voru sm snishorn af glum vtis). Hann tengdi nornafri 17. ld fimlegan htt vi hjtr sem n tkast m.a. tengslum vi heimsendasprnar fyrir ri 2012.

Stephen er einstaklega mikill ljflingur. Hann var hrna alla ferina og gaf sr tma til ess a spjalla vi alla svinu. g hafi (eins og alltaf!) a m.a. mr til gtis a vera fr slandi og fkk v msar spurningar fr honum og fleirum um astur og hvernig vi stundum stjrnuskoun heima Frni. Hann var mjg forvitinn um a hvort g vri a fylgjast me fyrirbrum lofthjpnum og yfir hafinu a degi til og vi slsetur. g er alltaf vaktinni og kki reglulega upp himininn, srstaklega fyrir slsetur. Mun framhaldinu fylgjast enn betur me og leita eftir grnum blossum og ess httar egar slin gengur til viar. Stephen er alltaf opinn fyrir v a heyra um athuganir flks um allan heim og gefur upp netfangi sitt undir fstum dlki Astronomy tmaritinu.

Anna dmi um jkvtt vimt Stephens var egar hann gekk milli flks stjrnuteitinu til ess a spjalla. Hann reyndi sitt trasta til ess a sna mr oku sem nefnist Norur-Amerkuokan stjrnumerkinu Svaninum. g skannai yfir svi en var ekki um a g si hana v g hafi ekki hugmynd um hvernig hn liti t sjnauka ( myndum ltur hn t eins og Norur-Amerka!). Loksins tkst reyndum stjrnufrigarpi vi hliina okkur a sna mr hana.

a voru mis fyrirbri til vibtar sem g s fyrsta sinn. a sem g tti ekki von var egar einhver benti mr nokkra gervihnetti sjnauka. lkt gervihnttunum sem sveima yfir slandi plbrautum hldu essir sig sama svi. eir eru nefnilega stabrautum sem ir a eir eru alltaf yfir sama svi jrinni (til dmis hnettir sem taka veurmyndir af N-Amerku)! Strmerkilegt a sj essa gervihnetti sem eru of sunnarlega himinhvelfingunni til ess a sjst fr slandi.

Kvldstund me Stephen James O'Meara

Kvldstund grkvldi me Stephen James O'Meara ( ljsgru peysunni).

lokin tlai g a afhenda honum stjrnukorti sem g tb fyrir hvern mnu og snir himininn yfir slandi. g fann a ekki en sndi honum a stainn tlvunni. tla a senda honum a tlvupsti samt sm umfjllun um stjrnuskoun slandi. g ver me fyrirlestur anna kvld sem nefnist 64 N - An Astronomical Journey fundi Edmontondeildar RASC stjrnuverinu vsindasafninu. Sendi honum e.t.v. glrurnar r eim fyrirlestri.

A sjlfsgu notai g tkifri til ess a spyrja hann lokin hvort hann gti hugsa sr a fara sm stjrnufri- og jarfrifer til slands nsta vetur. byrjun ferarinnar sagist hann hafa mikinn huga v a heimskja landi en vri enn a ba eftir eldgosi. Einnig spuri hann t hvenr vri besti tminn til ess a koma heimskn til ess a kkja norurljsin v konan hans hefi mikinn huga v. g mlti me september v er ori ngu dimmt og hgt a f gar vikur inni milli. Hann var jkvur fyrir v a koma heimskn en auvita tekur arf a taka fr 10 daga til ess a fljga til slands, vera ar og fljga aftur heim til Hawaii.

g sagi a hann vri nttrlega augljs fyrsti kostur fyrir stjrnufrihelgi slandi en ef hann getur a ekki finnum vi einhvern annan. a er ng til af virtum stjrnuskourum, hvort sem er Norur-Amerku ea Evrpu. Veit um nokkra hrna Kanada sem eru einnig reyndir fyrirlesarar og v fengur fyrir slenska hugamenn um stjrnufri og stjrnuskoun. a voru samt engir Evrpumenn sem komu strax upp hugann. a helgast vntanlega af v a tmaritin sem g les eru fr N-Amerku. Man nna samt eftir mnnum t.d. fr Bretlandi sem vru sannkllu himnasending fyrir okkur.

a voru rr fyrirlestrar eftir Stephen og var erfitt a velja milli eirra. g kva samt a lta slag standa og fara fyrirlestur sem nefndist You can do better than clear sky chart. Heiti fyrirlestrarins vsar til upplsingaskiltis sem er mrgum vefsum hr um slir og byggir upplsingum um veur og skjafar fr Kanadsku veurstofunni (sem gagnast fyrir alla Norur-Amerku). g hef hugsa mr a ba til eitthva svipa fyrir sland og kannski verur af v nsta ea arnsta ri. a var annar af veurfringunum ferinni sem flutti fyrirlesturinn. Hann heitir Alister Ling og er lesendum Astronomy tmaritins a gu kunnur v hann sr um stjrnuskoun mnaarins blainu. a er mikill fengur af v a hafa veurfring stjrnuteitum sem br yfir upplsingum og reynslu sem kemur ekki fram veurkortum!

Larry kennir spegilstillingu

Larry kennir hugasmum a stilla spegilsjnauka. Greinilegt a a mtti fra til aukaspegilinn essum sjnauka!

Eftir essa tvo fyrirlestra var reyndur stjrnuskoar sem nefnist Larry me smiju ar sem hann fr gegnum a hvernig a stilla spegilsjnauka til ess a n sem mestu t r tkjunum. g er nbinn a eignast spegilsjnauka sem var vel stilltur fyrir og hafi v aldrei fari ur gegnum ferli. Ni samt heilmiklu af v sem hann sndi. Larry skutlai mr heim fr Pigeon Lake og a var gaman a spjalla vi hann. Vi hfum haft nokkur tkifri til ess a spjalla saman um stjrnuskoun og raunar alls konar ara hluti. Sem dmi um a hve hann er almennilegur nungi baust hann til ess a lna mr tjald sem hann tti svo g gti komi me honum stjrnuteiti september! Aalkvldin v stjrnuteiti voru fstudegi og laugardegi en margir voru komnir anga fyrr og tjlduu svinu. g hafi samt ekki tkifri til ess a iggja etta ga bo en mtti laugardeginum egar g var me fyrirlestur um stjrnufri slandi (svipaan eim sem g ver me morgun). a var skja essu stjrnusteiti og veri v ekki eins og best var kosi (rtt eins og stjrnuteitinu Elk Island Park sem g bloggai um september).

a reynsla mn af flki hr um slir a a er mjg almennilegt og vill allt fyrir mann gera.

Nsta skref egar g kem heim er a reyna a mynda sm hp af flki sem vill taka tt undirbningi fyrir svona stjrnuskounarfer eins og g tk tt um helgina.

Heian himinn!


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband