Vísindavaka Rannís á föstudagskvöldiđ

visindavaka_logo.jpgVísindavaka 2011 verđur haldin föstudaginn 23. september í Háskólabíói. Vísindavakan verđur sett klukkan 17:00 og henni lýkur klukkan 22:00.

Líkt og fyrri ár er Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness ţátttakandi í Vísindavöku. Gestum og gangandi gefst kostur á ađ handleika loftsteina, frćđast um furđur himins og líta í gegnum stjörnusjónauka utandyra ef veđur leyfir. Hćgt verđur ađ fá stjörnukort gefins og einhverja glađninga fyrir yngsta áhugafólkiđ.

Um kvöldiđ verđur Sverrir Guđmundsson, ritari félagsins og einn af ritstjórum Stjörnufrćđivefsins, međ erindi sem hann nefnir Stjörnuhiminn ađ hausti.

Ţví miđur á undirritađur ekki heimangengt ađ ţessu sinni en ég get lofađ ykkur ţví ađ ţetta er stórskemmtilegur viđburđur og frábćrt framtak sem enginn ćtti ađ láta framhjá sér fara.

Sjáumst á Vísindavöku!

- Sćvar Helgi

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband