Hvað er að sjá á stjörnuhimninum í mars?

Árið 2013 stefnir í að verða gott halastjörnuár. Í lok ársins mun halastjarnan ISON skreyta himininn yfir Íslandi en nú um miðjan mars verður halastjarnan PanStarrs áberandi á kvöldhimninum. Um hana og ýmislegt fleira er fjallað í nýjasta þætti Sjónaukans.

Sjónaukinn 7. þáttur - Horft til himins í mars 2013 from Stjörnufræðivefurinn on Vimeo.

Horfum til himins!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband