Ţéttur ALMA kvartett

alma_kvartett.jpg

Viđ fyrstu sýn virđist sem Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) loftnetin séu pikkföst á sínum stađ, — svo er reyndar ekki.

Hćgt er ađ flytja öll lofnetin milli stađa međ tveimur risastórum flutningabílum svo hćgt sé ađ mćta ţörfum ólíkra rannsóknarverkefna. Ţegar sjónaukinn er fullbyggđur samanstendur hann af 66 loftnetum. Tveir flutningabílar, Ottó og Lorre, voru sérsmíđađir til ađ flytja 115 tonna loftnetin og koma ţeim nákvćmlega fyrir á steinsteyptum prömmum sem dreift er um sléttuna, ţeir fjarlćgustu í allt ađ 16 km fjarlćgđ. Á ţessari mynd hefur fjórum loftnetum veriđ komiđ fyrir ţétt saman til prófunar.

Flutningabílarnar aka um sléttuna á 28 dekkjum, knúnir tveimur 700 hestafla (500 kW) díselvélum og tveimur 1.500 lítra eldsneytistönkum. Farmurinn er dýrmćtur svo hámarkshrađinn er ađeins 12 km/klst.

Hćgt er ađ lesa sér betur til um ALMA á íslensku á vefsíđu European Southern Observatory (ESO).

Myndina tók José Francisco Salgado (josefrancisco.org) fyrir ESO.

- Sćvar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband