Námskeið í stjörnufræði á Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði

Stjörnufræðivefurinn stendur fyrir nokkrum námskeiðum fyrir almenna byrjendur og kennara í haust:

  • Akureyri 15. október 2011 (byrjendur)
  • Egilsstaðir 29. október 2011 (byrjendur og kennarar)
  • Ísafjörður 12. nóvember 2011 (byrjendur og kennarar)

Einnig verður kennaranámskeið í Valhúsaskóla 5. nóvember. 

Á námskeiðunum verður fjallað um stjörnuskoðun, sólkerfið og alheiminn. Fólki verður kennt á sjónauka og hvernig eigi að finna fyrirbæri á himinum.

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM NÁMSKEIÐIN OG SKRÁNING

namskeid-feb-2010 

–Sverrir Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband