Skemmtilegar myndir af tunglinu og geimstöđinni

Ţessar skemmtilegu myndir af eina náttúrulega fylgitungli jarđar og stćrsta gervitunglinu voru teknar frá Houston í Texas á miđvikudagskvöldiđ. Hér sést Alţjóđlega geimstöđin svífa framhjá tunglinu. Tungliđ er um 1000 sinnum lengra í burtu en geimstöđin. 

1mxiic.jpg

(Mynd í hćrri upplausn)

3ksuhw.jpg

(Mynd í hćrri upplausn)

Og svo ţví enn haldiđ til haga, ţá sést Alţjóđlega geimstöđin ekki frá Íslandi.

via spaceflightnow.com

---

50 ára afmćli ESO

eso1202a.jpg

Áriđ 2012 heldur European Southern Observatory (ESO), öflugasta stjörnustöđ heims, upp á 50 ára afmćli sitt. Viđ munum taka ţátt í hátíđahöldunum međ einhverju tagi ásamt ţví ađ flytja nýjustu fréttir af rannsóknum stjarnvísindamanna ESO, líkt og áđur. 

Ísland er ekki formlegur ađili ađ ESO enn sem komiđ er en vonandi breytist ţađ á komandi árum.

Nánar má lesa um afmćli ESO hér http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1202/

- Sćvar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband