Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012

Stjörnufræði er einstaklega myndræn vísindagrein. Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem er af stjörnuáhugafólki, stjörnufræðingum eða vélvæddum sendifulltrúum jarðarbúa í sólkerfinu. Margar þessara mynda eru gullfallegar, oft hreinustu listaverk, sem verðskulda að sem flestir fái notið.

Í fjórða þætti Sjónaukans er fjallað um tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012 að mati Stjörnufræðivefsins.

Einnig má sjá og skoða myndirnar hér http://www.stjornufraedi.is/frettir/nr/1129

Sjónaukinn 4. þáttur - Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012 from Stjörnufræðivefurinn on Vimeo.

Við hvetjum ykkur til að deila fegurðinni með öðrum!

- Sævar Helgi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

takk

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.12.2012 kl. 15:24

2 Smámynd: Þórir Kjartansson

Glæsilegt!!!  Takk fyrir að deila þessu.

Þórir Kjartansson, 16.12.2012 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband